Snúlli lærir um virðingu

€30.53

Snúlli lærir um virðingu er nýjasta bókin í Snúlla-seríunni. Snúlli er heimspekilegur karakter sem kennir börnum að hugsa mál út frá ólíkum sjónarhornum og efl a gagnrýna hugsun mikilvægt hæfniatriði frá unga aldri.

Að þessu sinni veltir Snúlli fyrir sér virðingu. Hvað þýðir að sýna virðingu? Hverjum eigum við að sýna virðingu? Hvers vegna? Og mikilvægast: er virðing aðeins eitthvað sem við sýnum öðrum, eða er líka hægt að sýna sjálfum sér, náttúrunni, stöðum eðahlutum virðingu?

Snúlli lærir um virðingu er bók fyrir börn á aldrinum 6–10 ára, þó eins og með fyrri bækurnar um Snúlla hafi bæði börn og fullorðnir á öllum aldri tengt við boðskap bókanna. Fyrri bækur í seríunni hafa verið notaðar í leik- og grunnskólum, bæði við upplesturog lesfimi.

Bókin er 58 blaðsíður, í láréttu A4-sniði, með stóru letri og stórum, lit ríkum og aðlaðandi myndum.

Snúlli lærir um virðingu er nýjasta bókin í Snúlla-seríunni. Snúlli er heimspekilegur karakter sem kennir börnum að hugsa mál út frá ólíkum sjónarhornum og efl a gagnrýna hugsun mikilvægt hæfniatriði frá unga aldri.

Að þessu sinni veltir Snúlli fyrir sér virðingu. Hvað þýðir að sýna virðingu? Hverjum eigum við að sýna virðingu? Hvers vegna? Og mikilvægast: er virðing aðeins eitthvað sem við sýnum öðrum, eða er líka hægt að sýna sjálfum sér, náttúrunni, stöðum eðahlutum virðingu?

Snúlli lærir um virðingu er bók fyrir börn á aldrinum 6–10 ára, þó eins og með fyrri bækurnar um Snúlla hafi bæði börn og fullorðnir á öllum aldri tengt við boðskap bókanna. Fyrri bækur í seríunni hafa verið notaðar í leik- og grunnskólum, bæði við upplesturog lesfimi.

Bókin er 58 blaðsíður, í láréttu A4-sniði, með stóru letri og stórum, lit ríkum og aðlaðandi myndum.